Þá er komið að upphafi Símadeildarinnar og mig langar til að sjá spár ykkar fyrir sumarið.

Þetta er mín spá:


1. KR
2. Fylkir
3. ÍA
4. Grindavík
5. ÍBV
6. Keflavík
7. FH
8. Breiðablik
9. Fram
10. Valur

Hver er ykkar skoðun á þessu?