Adrian Mutu fyrrum leikmaður Chelsea hefur verið
boðið starf sem aðstoðarþjálfari hjá landsliði
Rúmeníu. “Ég hef boðið Mutu að starfa sem
aðstoðarþjálfari minn.” sagði Anghel Iordanescu
þjálfari Rúmeníu. “Mutu gerði mistök en ég vona
að hann sjái sér fært um að hjálpa mér að þjálfa
landsliðið því það hjálpar honum í leiðinni.”
“Margir sem ég þekki segjast skamma sín fyrir að
vera frá sama landi og Adrian Mutu. Þetta er
heimskt fólk. Við verðum að hjálpa stráknum og
koma honum á rétta braut aftur.”
“Hann hefur hæfileikana í starfið því hann er
góður leikmaður og auk þess hefur hann stuðning
frá öllum í Rúmeníu. Allir aðdáendur liðsins sem
eru ekki sammála mér ættu ekki að gleyma því
þegar Mutu vann tvo leiki fyrir okkur einn síns
liðs.”
Ykkar einlægur
Oli30