Arsenal er dottið niður í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en meistararnir máttu sætta sig við jafntefli, 1:1, gegn nýliðum Crystal Palace á útivelli í kvöld. Thierry Henry kom Arsenal yfir á 63. mínútu en finnski miðjumaðurinn Aki Riihilahti jafnaði metin tveimur mínútum síðar. Chelsea er með 29 stig á toppnum, Arsenal er með 27 stig og Everton 23
vitið þið afhverju svertingjar eru með svona stórt tippi svar : þeir áttu ekki leikfang þegar þeir voru litlir …;)