Hafið þið séð greinina í íþróttasíðuni í mogganum í morgun. Karl power heitir maðurinn sem einhvern veginn náði að svindla sér inn á ólympíuleikvangin í Munchen og láta taka mynd af sér með enska liðinu Man.Utd. Það sem líka stóð í blaðinu var það að Gary Neville hefði sagt honum að fara norður og niður þegar hann fór inn á leikvanginn.
Svona eiga stuðningsmenn Man.Utd að vera.