Jæja þá. Nú er alvaran rétt að fara byrja.

Áður en við byrjum þessa grein af krafti vil ég segja að ég er harður United maður og skrifa, því miður, eftir því.

Ég spái skemmtilegri keppni. Auðvitað verður hún skemmtileg. En ég býst við skemmtilegri en hún er búinn að vera seinustu ár.

Stórstjörnurnar eru aðalega að koma. Fyrir utan nokkur nöfn. Það verður gaman hvaða lið kemur á óvart og hvað lið verður fyrir vonbrigðum.


Jæja mín spá 1-10 sæti og 3.lykilmenn líka;

1. Chelsea - Ricardo Carvalho, Frank Lampard og Arjen Robben
2. Liverpool - Djibril Cisse, Hyppia og Gerrard
3. Man Utd - Keane, Nistelrooy og Ferdinand
4. Arsenal - Henry, Pires og Campell
5. M.Boro - Mendieta, Viduka og Reiziger
6. Newcastle - Shearer, Patrick Kluivert og Dyer
7. Charlton - Di Canio,Dennis Rommedahl og Matt Holland
8. Birmingham- Heskey,Gronkjær og Melchiot
9. Tottenham - Robbie Keane,Defoe og Paul Robinson
10.Bolton - Fernando Hierro,Jay-Jay Okocha og Ricardo Gardner

Jæja. Þetta er mín spá. Ég vil þetta ekki en held þetta.

Chelsea, Hellingur af góðum gaurum. Held að þeir verði ekki sannfærandi í byrjun en það er eftir að þróast til hins betra eftir því hvað líður á deildinna.

Arsenal, að ég held, eru ekki eftir að vera jafn góðir og fyrra. Það er eiginlega víst að þeir eru að missa næstbesta manninn sinn, Vieira. Þannig að þeir eru eftir að verða fyrir vonbrigðum.

Síðan held ég að M.Boro eru eftir að koma á óvart. Þeir eru að fá slatta af mjög góðum leikmönnum.
Reiziger, Viduka, Hasselbaink og þessi kallar. Klassakallar.


Tilgangurinn með þessari grein var að fá álit annara hvernig deildinn sé eftir að þróast.