Leik Fiorentina og Roma hefur verið frestað um einn dag og á að
fara fram á mánudeginum 9 apríl en ekki 8 kl 15:30 að staðartíma.
Vegna hættu á að áhorfendur myndu verða til vandræða og til að
hjálpa lögreglu á að hafa stjórn á málunum. Í fyrstu átti leikurinn
að fara fram fyrir luktum dyrum en bæði forráðamenn liðanna og
áhagendur mótmæltu því.
Það er víst að áhaggendur Fiore ætla að sýna Batistuta að hann átti
ekki að yfirgefa liðið.