Hérna ætla ég að láta fylgja smá spá fyrir 10 fyrstu sætinsætin í ensku deildinni
1.Man Utd : Það hefur sannað sig að þeir hafa alltaf komið sterkir til baka eftir slakt tímabil.
2.Arsenal : Koma til með að verða í mikilli baráttu við man utd en eiga eftir að slaka á alveg í lokin
3.Liverpool: Nýr stjóri=nýjir möguleikar. sterkari hópur og þeir koma til með að vera svona á eftir arsenal og liverpool en ná ekki að ógna.
4.Chelsea : Real Madrid 2
5.Birmingham : Þeir koma sterkir til leiks á þessu tímabili með sterkan hóp og heskey sýnir liverpoolmönnum að hann er ekki sá sem þeir halda að hann sé.
6.Newcastle : Eru á leið neðar á töfluna og það á eftir að hafa áhrif á þá að shearer mun ekki vera jafn sterkur í markaskorun.
7.Charlton : Verða ofar fyrri hluta tímabilsins en dala svo eins og þeir hafa gert.
8.Middlesborough : Eru með gott lið og heilsteypt og koma til með að síga upp í 8. sæti á lokasprettinum.
9.Everton : Wayne Rooney kemur til með að bera liðið á herðum sér og sýnir sama leik á þessu tímabili og á EM.
10.Aston villa : Verða sterkir en ekki jafn sterkir og á síðasta tímabili.