Rudi Voller setti fyrirliða þýska landsliðsins, Oliver Bierhoff, á varamannabekkinn í leiknum gegn Grikkjum. Bierhoff hefur legið undir mikilli gagnrýni og þótti arfaslakur í leiknum gegn Albaníu um helgina þar sem hann var tekin út af í hálfleik. Almennt er talið að Bierhoff hafi spilað sinn síðasta landsleik.
Það er Carsten Jancker sem tekur stöðu hans í fremstu víglínu, og fyrirliðabandið fær Oliver Kahn.
www.kasmir.hugi.is/hress