Ég er stoltur Man Utd maður, en að segja að Nistelrooy sé betri en Henry eins og sumir gera í könnuninni er náttúrulega algjört rugl og ég viðurkenni það alveg að Henry er miklu betri leikmaður heldur en Ruud.
Fólk, ekki kjósa eftir því með hvaða liði þið haldið.