Var mig að dreyma?
Var mig að dreyma? Eða var þetta veruleiki? Það veit ég ekki nákvæmlega því ég horfði á leikinn og fannst eins og mig væri að dreyma. Vann Liverpool virkilega? - Eða var þetta bara draumur?