Hann er reyndar besti framherji í heimi að mínu mati….Það er enginn annar leikmaður í heiminum sem skorar jafn mikið af mörkum og leggur upp og hann og þegar hann skorar þá rústar hann yfirleitt vörnini og skorar svo og svo er hann góð aukaspyrnuskytta.. Það eru bara tveir gallar á honum sem leikmanni og svo einn sem persóna.
Gallanir sem leikmaður eru að hann á mjög ervitt með að ná tökum á skallanum og hann er ekki alveg sá allara allara vinnusamasti í bransanum þó að hann sé alls ekki latur.
Svo persónan það er reyndar bara svona sem skiptir ekki miklu máli en hann svo mikið EGÓ þússt hvernig hann fagnar mörkum..Þá fagnar hann svona: Jeee ekkert mál…Ég svo alltof góður að þið getið bara slept því að spila við mig fótbolta
Og svo vill hann aldrei meina að það sé hægt að bera hann og Nistelrooy saman (sem er alveg hárrétt hjá honum því að þeir eru bara ekki næstum því eins leikmenn) en samt er hann að metast eins og hann sagði í viðtali um einhvern tímann: Það er ekki hægt að bera okkur RVN saman… Hann skorar bara og skorar og það er hanns verk og hann skoraði 24 mörk í deildini (minnir að hann hafi sagt það) og 7 af þeim úr vítum og hann lagði upp eitt mark svo sagði hann..Ég skoraði reyndar 20 en ég lagði upp 19 og skoraði úr 4 vítum
Þarna er hann notla að meina það að hann segist vera betri sem er notla alltí læ, en það fer bara soldið í tauganar á mér! Þetta er notla eikkað sem hann bætir vonandi einhverntímann. <br><br>——–
<b>Það er flott, segðu honum að hann sé Pele og sendu hann aftur inn á."
- John Lambie, frkvstj Partick Thistle, þegar honum var sagt að sóknarmaðursem hafði fengið heilahristing vissi ekki hver hann væri.
</