Tekið af fotbolti.net
“Enska úrvalsdeildin verður á Skjá einum á næstu leiktíð. Skjár 1 hafði þar með betur í baráttunni við Íslenska útvarpsfélagið sem hafði boðið 192 milljónir króna í sjónvarpsréttinn. Talið er að Skjár 1 hafi boðið 220 milljónir króna. Í heildina mun kostnaðurinn hjá Skjá 1 líklegast fara í yfir 500 milljónir króna með gervihnattamóttökubúnaði sem Skjár 1 þarf til að ná að móttaka útsendingarnar. Þetta kom fram í Sportinu á Sýn í kvöld.”
Þetta er ekkert nema snilld!