Þetta er landsliðshópur Englands gegn Portúgal í vináttuleik sem fer fram á miðvikudaginn:
Markmenn:
David James (Man City)
Paul Robinson (Leeds)
Chris Kirkland (Liverpool)
Varnarmenn:
P Neville (Man Utd)
Danny Mills (Leeds/Middlesbrough)
Jamie Carragher (Liverpool)
Wayne Bridge (Chelsea)
Ashley Cole (Arsenal)
John Terry (Chelsea)
Sol Campbell (Arsenal)
Gareth Southgate (Middlesbrough)
Miðjumenn:
David Beckham (Real Madrid)
Frank Lampard (Chelsea)
Joe Cole (Chelsea)
Nicky Butt (Man Utd)
Jermaine Jenas (Newcastle)
Paul Scholes (Man Utd)
Kieron Dyer (Newcastle)
Owen Hargreaves (Bayern Munich)
Framherjar:
Emile Heskey (Liverpool)
Wayne Rooney (Everton)
Darius Vassell (Aston Villa)
Michael Owen (Liverpool)
Alan Smith (Leeds)
Persónulega er ég ekki alveg nógu sáttur við þennan hóp. T.d. mætti James Beattie vera í staðin fyrir Alan Smith eða Vassell. Einnig finnst mér að menn eins og Glen Johnson, Scott Parker og Alan Thompson mættu vera þarna.
Endilega segið ykkar álit á þessum hópi.
Kveðja, Þorskur. (heimildir: Fotbolti.net og Soccernet.com)