Var leyfilegt hjá dómaranum að dæma aukaspyrnumarkið gilt.
Maður sér þetta nú virkilega sjaldan að dómarinn leyfi þetta, ef nokkurntíma, þar sem Sörensen stóð við stöngina og enginn Villa maður tilbúinn. Ég hvorki sá heldur né heyrði hann flauta í flautuna.
Mér fannst þetta argasta óvirðing við Villa liðið og bara fáranlegt af dómaranum, og ég er ekki viss um að þetta hefði staðið hefði þetta verið á hitt markið.
En, vitið hvernig reglurnar eru um þetta?
p.s. bið Arsenal menn að sleppa commentum eins og “leeds gerði þetta við okkur síðast” og eitthvað álíka.<br><br>Kveðja Doddi