Nú er Owen enn og aftur að gefa það út að hann fari ef Liverpool komist ekki í Meistaradeildina á næsta seasoni. Vá ég er lengi búinn að vera pirraður útí gengi liverpool en nú er nóg komið. Ég er ekki lengur bjartsýnn fyrir leiki, ég býst alls ekki við að við komust í Meistaradeildina, neibb ég held ekki. Ég er búinn að vera að blóta Gerard Houllier síðan hann keypti Diouf, Diao & Cheyrou. Þar áður keypti hann Biscan, góðir leikmenn? Svarið er: Nei! þeir myndu komast í liðið hjá Wolves og sona en ekki í liverpool. Ég er hættur að vera reiður, ég er gersamlega sturlaður á þessu. Ég er meirað segja hættur að horfá Liverpool leiki. kvað gerist ef Owen fer?(við skulum segja þegar Owen fer) kvað eigum við þá eftir? Eins gott að þetta með Cissé sé satt, annars sitjum við uppi með Heskey frammi! Nei ég sætti mig ekki við Heskey frammi með Baros. Ég treysti Baros alveg en ekki Heskey!
kvað finnst ykkur um stöðu Liverpool? Komast þeir í meistaradeildina? Verður Houllier rekinn? Kemur Cissé? kvað haldið þið?<br><br><i><u><font color=“#00FF00”><b>Go Supersonics!!!</b></font></u></i