það kannast allir við regluna í vítaspyrnum að markmaður má ekki stíga framm fyrir marklínuna áður en skotið er úr víti. En ég verð bara að segja að þessi regla er þvílíkt kjaftæði. Það er ekki hægt að standa bara á línunni og síðan ætla að stökkva allveg út í horn án þess að taka 1 skref út á við. Þetta skref er bannað samhvæmt þessar reglu og það er náttlega útilokað að ætla að taka skrefið út og skutla sér á eftir boltanum þegar búið er að skjóta boltanum.
Og svo err stutt síðan að FIFA leyfði 2. fótatæklingar svo framarlega að þú farir bara í boltann….WTF.
hvað finnst ykkur um þessar reglur ?