Svakaleg þjóðerniskennd er í fólki. Hermann skoraði EKKI þriðja mark Ipswich gegn Bradford. Samherji hans, herra Burchill, breytti stefnu boltans með skalla og skoraði markið. Því miður miklu Íslendingar. Hins vegar stóð Hermann sig vel í leiknum og það er gaman að sjá hann kominn á fullt á ný.
Hefði Hermann verið í hlutverki Burchill þá hefðu Íslendingar líka skráð markið á hann. Allstaðar í Bretlandi er markið skráð á Burchill og við verðum að sætta okkur við það, hins vegar á Hemmi kannski heiðurinn af því.