Þeir mæta Spánverjum og væntanlega ætla þeir sér sigur í þeim leik , hvað sem því líður finnst manni vera kominn tími á að enska landsliðið fari að sýna eitthvað af viti á knattspyrnuvellinum. Að öllum líkindum verða einir 4-5 MUFC menn í byrjunarliðinu og líklega 2-3 poolarar. Restin frá öðrum liðum. Eitt vandamálið sem hefur hrjáð þetta blessaða landslið er vinstri kanturinn , ó hve mikið þeir vildu að Giggsarinn væri gjaldgengur , en svona eretta bara. Hvaða skoðanir hafið þið á þessu máli og hverjum haldiði að hann stilli upp. Persónulega vil ég sjá Martyn í markinu og David “ponytail” Seaman á bekknum.
Kv.
Fabio_x
Kv.