—-( o o )—–
Parma verða meistarar
Ég held að Parma verði krýndir ítalskir meistar í júní á næsta ári. Þeir eru með ógnvænlega gott lið. Það eru landsliðsmenn í öllum stöðum og á bekknum líka. Buffon, F.Cannavaro, Fuser(Íta.), Thuram, Boghossian, Micoud, Lamouchi(Fra.), Junior, Amoroso(Bra.), Almeyda(Arg.),Conceicao(Portúgal),Milosevic(Júg.), M´Boma(Kamerún), Appiah(Ghana), Bolano og Montano(Kólumbía). Einnig eru þeir með Torrisi, Sartor,Guardalben, Falsini,Bonazzoli,Benarrivo og Di Vaio á bekknum. <br><br>Þeir lánuðu út brasilíska snillinginn Alex til Palmeiras, kólumbíska framherjann Angel til Rennes(Fra.), varnarmanninn Lassissi til Fiorentina og argentínska landsliðsmanninn Husain til Velez Sarzfield(Arg.).