Sæl verið þið.
Þannig er nú mál með vexti, að tiltölulega fáar kanninir eru í bið af sökum þess hve mörgum innsendum könnunum er hafnað. Því vill ég byðja ykkur um að vanda þær kannanir sem þið sendið hingað inn. Ég hef of lent í því að þurfa að hafna nokkrum könnunum á dag af sökum þess hve lélegar eða asnalegar þær eru. Ef þið ætlið að senda inn könnun er gott að huga að eftirfarandi:
Hafa nógu marga valkosti.
Passa stafsetningavillur.
Gæta þess að kannanirnar séu hlutlausar.
Ekki senda inn kannanir sem þið hafið séð hérna nýlega.
Oft er nauðsynlegt að hafa “annað”, “hlutlaus” eða möguleika.
Og í guðana bænum ekki ofnota ! og ? merkin.
Með von um fleiri og betri kannanir.
drooler