ég er hér mikill aðdáandi Newcastle og ég þoli ekki að þeir eru ekki enn búnir að vinna leik… nú eru 5 leikir búnir og fyrsti leikurinn fór 2-2 gegn Leeds.. ég var mjög óánægður með að Newcastle gáfu Leedsurum 2 mörk t.d. skallasendingin frá Bernard á Alan Smith (að mínu mati einn lélegasti leikmaður Ensku úrvalsdeildarinnar)
Annar leikurinn fór 2-1 gegn Man U. Newcastle var ekki að spila illa en klúðuðu seinni hálfleik á örfáum mínutum og fengu 2 mörk á sig.. algjör hörmung
Ég bjóst þá við að Birmingham urði fyrsta fórnarlamb Newcastle á leiktíðinni en neinei 1-0 fyrir Birmingham, og Newcastle átti herfilegann leik.
Everton… ég vissi að þeir mundu verð erfiðir enn ég held að fáir bjuggust við 3 vítum og 2 rauðum spjöldum og var óánægður með að vítaspyrnur björguðu kastalamönnum í þessum leik
og nuna ég var soldið bjartsýnn fyrir leikinn í dag gegn Bolton.. markalaust jafntefli!!! ég er allvega að flippa!! ég fatta ekki hvernig lið sem var í 3 sæti á síðustu leiktíð byrjar deildina svona hörmulega