þetta er ekki partur af korkinum
Man Utd
Man utd hafa keypt Tim Howard og hafa áhuga á einhverjum 3 öðrum ameríkönum. Það sem ég held er að Man Utd eru að reyna fá bandaríkjamenn, sem fá sífelt meiri áhuga á íþróttini, til að styðja Man Utd. Þegar Beckham fór, minkaði gróðinn mikið, svo þess vegna er þetta bandaríkja dæmi fínt. Hvað með hina leikmennina sem þeir keyptu? Djemba-Djemba gæti orðið vinsæll í Kamerún, en eini leikmaðurinn í stórliði. Stjórnin veit hvað þeir eru að gera, en það eru margir peningar í pottinum núna…