Mark Halsey, sem dæmdi leik Arsenal og Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn, hefur sent enska knattspyrnusambandinu skýrslu vegna fögnuðar Thierrys Henrys hjá Arsenal þegar hann kom liði sínu í 1:0 í leiknum.
Henry reif sig úr treyjunni, hljóp í áttina að stuðningsmönnum Everton og sendi fingurkoss í áttina til þeirra. Viðbrögðin í þeim hópi voru ekki góð og plastmálum og leikskrám var kastað í áttina að franska sóknarmanninum.
Halsey sagði við Daily Mail í morgun að fögnuður Henrys hefði valdið ólátum meðal áhorfenda og þess vegna hefði hann sent skýrsluna til sambandsins. „Lögreglan sagði mér eftir leikinn að Henry hefði sent fingurkossinn í þessa átt vegna þess að fjölskylda hans sæti alltaf fyrir ofan svæðið þar sem stuðningsmenn Everton voru. Kannski fjölskyldan ætti að færa sig um set á vellinum,“ sagði Halsey. <br><br>__________________________________________________
| <a href=“mailto:shitto@svartur.com”>Póstur</a> | <a href=“mailto:rammst@binet.is”>rammst@binet.is</a> <b>Msn</b> | <a href="http://pb.pentagon.ms/shitto“>Heimasíðan</a> |
__________________________________________________
<b><i>Counter-Strike</i></b>=<font color=”#000080"><i><u>[-=Friends=-]Shitto</i></u></font>
<i><b>DCi(Ásgarður)</b></i>=<font color=“#000080”><i><u>Shitto</i></u></font>
<i><b>Battlefield '42</b></i>=<font color=“#000080”><i><u>Shitto</i></u></font>
__________________________________________________
<b>Gandálfur skrifaði:</b><br><hr><i>Many that live deserve death. And some that die deserve life. Can you give that to them?</i><br><h