Eftir síðustu Liverpool grein ákvað ég að senda inn eina betri.
Margir segja að Liverpool séu einfaldlega orðnir lélegir, því þeim gekk illa á síðasta tímabili. En ég segi: það eru nokkrar ástæður fyrir því.
nr.1
Þetta er eila aðal ástæðan Liverpool hafa verið að byggja upp liðið á síðustu árum, núna þegar þeir hafa keypt Kewell kemu miðjan til með að styrkjast mikið og ekki síst vængspilið.Steve Finnan á eftir að sanna sig hann hefur ágætis reynslu sem bakvörður(é held að hann sé 27)og hefur alltaf spilað sem bakvörður.
Dudek og vörnin (Riise H&H Finnan) eru hlutur sem ekkert þarf að kvarta undan.
Miðjan hins vegar hefur marga góða leikmenn og á góðum degi standa þeir vel fyrir sínu. En stundum finnst mér eins og þeir nái ekki nógu vel saman.Það mætti alveg bæta einum miðjumanni í viðbót næsta sumar. En Owen er víst í sínu besta formi núna og þá er bara að sjá hvernig kallinum gengur.
Emile Heskey er Búinn að ver frábær á undirbúningstímabilinu(ég held að hann hafi skorað 5 aða 6 mörk á undirbúningstímabilinu) vonandi heldur hann áfram svona. Baros mun líka sennilega spila eikkað. En svona ætti liðið að vera að mínu mati.
Heskey Owen
Kewell Murphy eða Diouf
Hamann eða Smicer Gerrard
Riise H&H Babbel eða Finnan
Dudek