nú þegar chelea eru búnir að kaupa leikmenn sem, Geremi, johnson, Veron, Duff og Bridge, vitum við að þeir hika ekki við að kaupa stjörnur, en það áhugaverða er að, enginn af þessum leikmönnum, ef maður tekur Veron frá, koma frá stórliðum (Geremi en hann var varamaður í Real,). Og allir þessir leikmenn voru mjög eftirsóttir…þannig að ef maður lítur á það svoleiðis, eru kaupin lík.

En einn maður í viðbót hefur verið orðaður við liðið, Vieri frá Inter, sem ég tel að fari endanlega til þeirra, en sóknarlína(Hasselbaink, Eiður, fossell og Cole) er þynri í ár eftir að þeir mistu Zola…


mínar pælingar…

takk fyrir
islenski-daninn
þetta er ekki partur af korkinum