30 milljónir punda fyrir Beckham er brandari sem og aðra snillinga,stóru liðin eru að skapa sér vinsældir með því að prumpa út svona gjörsamlegum fáranlegum upphæðum.
Þetta skiptist þannig að 15 milljónir punda fara í hæfileika þessa 28 ára gamla manns og hinar 10 millur fara í nafnið(vinsældir).
það er voðalega erfitt að sjá hvernig milljónar pundinn ráða boltanum núna til dags í heiminum.
Þegar Real Madrid keypti Figo fyrir met fé sem er snillingur (neita því ekki) á þessa upphæð og það borgaði sig fyrir Real M en þá allt í einu hækkar milljóna pundin ár eftir ár!
Beckham er núna sá heitasti í dag,ég veit ekki betur að félagið skeit soltið á sig í meistarkeppninni.
Allra augu beintust að Real Madrid og United fyrir meistarkeppninna í fyrra haust en svo kom á daginn að AC Milan
vann og hirti dolluna!
En Beckham ætti bara að halda sig á Old Trafford,hann er að spila með einu besta félagsliði heims!