FH og valur mættust í Hafnarfyrði í 3.umf.

Leikurinn byrjaði líflega en voru það þó Valsmenn sem voru meira með boltann. Á 19 mínútu fengu FH-ingar víti sem þó var bara sannarlega réttur dómur en á móti gangi leiksins og skoraði Tommy Nielssen úr henni en Óli Þórðar var alveg við boltann 1-0. Þetta sló Valmenn út af laginnu og nýtti Jón Þorgrímur Stefánsson sér það 2 míótum seinna með rúllu beint á Óla Þórðar sem hann missti inn mjög klaufalegt. 2-0. Eftir þetta hélt dómaraskandallinn hita í áhofendum leikssins og undir lok fyrri hálfleiks var Benidikti Bóasi Valsmanni vikið af leikvelli fyrir að vera of seinn í tæklingu (hárréttur dómur). En þá strax einni mínótu seinna brítur FH-ingur á valsmanni, hann var líka, eins og Benidikt Bóas altof seinn í tæklinguna og fékk einungis gult spjald algjör dómaraskandall. Síðan um miðjan seinni hálfleik
þá bætti Allan Borgvardt við fyrir FH. 3-0.Í lokin skoraði Jóhannes Grani 4 og síðasta markið 4-0. En dómarinn lét einnig að sér hveða í seinni hálfleik þá voru FH-ingar alltof seinir aftur í tæklinguna en fengu aftur gult algjör dómaraskandall þessi leikur, dómarinn var ekki einusinni samkvæmur sjálfum sér :( leiðinlegt hvað dómgæslan hér er á lágu plani. :(

dómgæsla:28% af 100%=rotten