Jæja, þá er það komið á hreint.
Það eru þrjú lið sem komust upp í Úrvalsdeild:
Portsmouth og Leicester voru tryggð í fyrsta (Portsmouth) og annað (Lecester) og þá hófst Play-offs um laust sæti í Úrvalsdeild.
3. Sheff. Utd - - - > Nottm Forest: Sheffield fóru “auðveldu” leiðina í úrslit Ensku fyrstu deildarinnar með því að sigra Nottm. Forest 4-3 og 1-1.
5. Wolves - - - > Reading: Úlfarnir fengu erfiðari andstæðinginn sem lenti í 4. sæti. Þeir unnu þá 2-1 og 1-0.
Svo að í Úrslitunum lentu því Wolves og Sheff. Utd.
Úlfarnir unnu 3-0 og þeir Nathan Blake, Mark Kennedy og Kenny Miller skiptu drengilega mörkunum sem þeir skoruðu.
Þetta er í fyrsta skipti í 19 ár sem Úlfarnir komast í Ensku Úrvalsdeildina.
Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir mig því að ég er alltaf Wolves í CM og það er mjög gaman að sjá loks feisin á hetjunum úr CM 01-02.
kv. Shitto