Jæja þá er Atli Eðvaldsson hættur sem landliðsþjálfar ástæðan: „Mikil og neikvæð umræða hefur verið um störf Atla með landsliðið sem í raun hefur haft slæm áhrif á gengi liðsins…" Atli sagði upp störfum eftir leikinn í Finnlandi sem endað 3:0 finnum í vil. Landsliðið átti nokkra slaka leiki t.d á móti skotum á heimavelli og úti velli. En einn góðan gegn Litháen þar sem Eiður Smári skoraði tvö og Heiðar Helgusson eitt.
Àsgeir Sigurvinnson sá mikli kappi mun taka við liðinu í bili. Næstu mánuðir munu fara í það að leita að erlendum þjálfara sem hentar liðinu.
(tekið af mbl.is með viðbótum höfundar.)
Hver haldið þið að verði ráðinn?
-Kreato
“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)