Real Madrid hafa sagst hafa “neinar áætlanir” um að gera Manchester United margra milljóna punda boð í David Beckham.
Spænsku risarnir, sem eru búnir að fylla lið sitt af stjörnum eins og Ronaldo, Luis Figo og Zinedine Zidane á síðastár, eru sagðir vilja bæta Beckham í stjörnufansinn í sumar.
En Real hafa slegið á þann orðróm um að enski fyrirliðinn sé að fara til þeirra og segja að það hafa ekki verið neinar ‘beinar’ né ‘óbeinar’ samræður á milli félaganna.

“Við höfum ekki haft neitt samband við Manchester United varðandi David Beckham. Við höfum heldur ekkert talað við sjálfan Beckham um þessi málefni. Miðað við þennan orðróm sem er í gangi varðandi leikmanninn og félagið höfum við engin áform um að kaupa hann,” segir í tilkynningu frá Real.

Tekið af manutd.is

Sko, ég vissi þetta allann tímann :)
nei