stan collymore hefur verið lánaður frá úrvalsdeildarliðinu bradford city til utandeildarliðsins stafford rangers þar sem hann byrjaði feril sinn. hefur bradford, sem er í fallbaráttunni ekkert að gera við hann? þetta er einn besti sóknarmaðurinn í deildinni. hann á skilið á vera hjá betra liði en einhverju utandeildarliði. þó að ferill hans hefur verið eitt stórt vandamál, á hann skilið betra. á 1 keppnistímabili hefur hann skipt um lið 3 sinnum. fyrst frá aston villa til leicester, síðan frá leicester til bradford og síðast lánaður til stafford rangers.

miðað við hvað hann er góður á hann að minnsta kosti að vera í 1. deild.
Harkan…