Ef hann er fyrir innan þegar boltanum er spyrnt, þá er rangstaða. Það breytir engu máli hvenær hann tekur við boltanum.
Kynntu þér reglurnar. Þú hefur svo gjörsamlega rangt fyrir þér og ert samt að reyna að verja það að það er fáránlegt.
Hvað ertu svo að rugla með það að knattpsyrnureglur hér á Íslandi séu öðruvísi en hjá FIFA?
Er það þá þannig að við á Íslandi förum eftir okkar “sérreglum” og á Englandi þá fara þeir eftir reglum FIFA? Eru Englendingar ekki með sínar sérreglur líka?
Málið er að það er FIFA sem setur reglurnar í knattspyrnunni og öll knattspyrnusambönd í heiminum fara eftir þeim reglum. Þar á meðal KSI og enska knattspyrnusambandið.
Svo segir þú að “þetta gerist ekki í íslensku knattspyrnunni þannig að ekki reyna að nýta þér það” hvað í fjandanum meinaru með því?
Rangstaða er akkurat það sama hér og í Englandi.
“Leikmaður er í rangstöðu: ef hann er nær marklínu mótherjanna en bæði knötturinn og næst aftasti mótherji.”
“Leikmanni í rangstöðu er því aðeins refsað, að hann taki virkan þátt í leiknum að mati dómarans á þeirrri stundu sem knötturinn snertir eða er leikið af samherja, með því að:
· hafa áhrif á leikinn
eða
· trufla mótherja
eða
· hafa hagnað af stöðu sinni”
http://www.ksi.is/myndir/log/rang1.gif