Ef þú fengir að ráða, hvaða 10 lið mundir þú vilja hafa í Símadeildinni? Þetta ræðst ekki bara af styrkleika heldur líka karakter og jú auðvitað hverjum maður heldur með.
Óskadeildin mín er svona, í engir sérstakri röð:
1. ÍA
2. KR
3. ÍBV
4. Valur
5. Fram
6. Fylkir
7. Grindavík
8. Keflavík
9. KA
10. Breiðablik