Mér finnst bara sorglegt að Man. Utd. menn séu að gorta sig yfir því að þeir unnu Liverpool akkúrat þegar að þeir voru upp á sitt versta og akkúrat þegar að ógæfan gnæfði yfir þeim! félaga mínum (Man. aðdáandi)fannst Þetta ekki einu sinni skemmtilgegur leikur heldur sorglegur og viðurkenndi það að síðustu viðureigir hafi verið meira spennandi (og þá voru bæði lið upp á sitt besta).
——————————————