Ég horfði á leikinn hjá Manchester og Liverpool hann var frábær. Óheppni hjá Liverpool að missa Sami Hyppia útaf á 4. mínútu og Ruud Van Nistelrooy fékk að auki víti og skoraði í seinni hálfleik skoraði hann úr annari vítaspyrnu, þá var komið að Ryan giggs sem skoraði eftir frábæra fyrirgjöf frá David Beckham, svo kom síðasta markið hjá Ole Gunnar Solskjær maður fattaði ekki alveg strax að boltinn hefði farið inn og loka staðan 4:0. Það munaði þó ekki miklu að Man Utd hefði unnið stærra eftir mörg frábær skot á markið en Jerzy Dudek bjargaði Liverpool oft á tíðum. Það munaði einnig litlu að hann Djimi Traore skoraði sjálfsmörk.
Og svo áfram Manchester Uniteð