Soldið hallærislegt að segja að hann sé sá lélegasti frá upphafi. Skoruð mörk miðað við leikna leiki er ekki eitthvað sem hægt að miða við þegar talað er um lélega eða góða leikmenn.
Heskey er nú samt langt frá því að vera sá besti …
Eins og einhver benti á þá hefur hann verið að spila á vinstri kanti soldið. Svo er hlutverk hans líka ekki fremst á vellinum, spilar yfirleitt aðeins aftar en Owen og leggur upp á hann.
En reyndar er það mín skoðun að hann er hálf hörmulegur leikmaður. Hann var efnilegur, en það hefur eila aldrei neitt orðið úr honum.
Þó svo að hann sé ekki þessi ‘skora í hverjum leik’ týpa þá finnst mér hann skora alltof lítið, hann er seinn og þungur. Prófa Beattie með Owen frammi í alvöru leik. Eða spurning um fá Shearer aftur inn með Owen.