Valtýr Björn er svo langbesti lýsirinn!
Þorsteinn kemur annar…
en Gaupi, KRÆST! hvað er verið að pæla með að láta þennan fávita vera að lýsa fótboltaleikjum…
var að horfa á Liverpool-Leeds áðan og hann talaði ekki um annað en þetta helvítis liverpool lið sitt, já þeir eru bestir, þeir gera ekki mistök, búnir að standa sig mjög vel og blablabla….
talaði ekkert um Leeds liðið, vissi á tímabili ekkert hvað var að gerast(hver var að koma inná) og svo framvegis. Svo alltaf þegar Liverpool liðið átti fáránleg skot á markið afsakaði hann það alltaf með að segja, mátti reyna……Síðan talaði hann alltaf um sama hlutinn aftur og aftur(það var reyndar á Manchester United - Fulham) þá sagði hann að Hermann Hreiðarsson væri að fara til Portsmouth!!!!!
Svo HATA ég þegar hann segir alltaf: miklu mun betri….. og “ og skot, frábært skot(eða eitthvað þannig)” jafnvel þegar það er ekkert þannig, þó skotin hafi verið léleg og langt framhjá….og þetta miklu mun betri…þetta er ekkert til! annað hvort segir maður miklu betri, eða mun betri, EKKI bæði!
Arg ég hata hann svo mikið! hann er svo hlutdrægur að það er ekkert hægt að horfa á fótboltaleik sem hann lýsir,(nema kannski að maður sé liverpool maður,samt efast ég um það)<br><br>Vissir þú að tungan í steypireyð er jafnþung og fíll? ;)
Vissir þú að tungan í steypireyð er jafnþung og fíll?