Samkvæmt könnun ACNielsen CRA þá er Juventus langvinsælasta liðið á Ítalíu og Milan liðin nokkrum milljónum atkvæðum neðar í 2. og 3.! Þetta finnst mér einkar athyglisvert vegna þess að í fyrra voru Juventsmenn að kvarta yfir áhugaleysi á að koma á heimaleiki. Ég man að í einhverjum bikarleik komu í kringum 2000 manns og á móti Arsenal í MD komu um 5000 manns! Juventus er auðvitað vel spilandi og skemmtilegt lið en ég hef ekki orðið var um marga Juventus-stuðningsmenn á Íslandi. Sjálfur er ég harður Inter Milan maður og hef ég hitt miklu fleiri Milan menn en Juventus-menn.




“Knattspyrna í dag er eins og skák. Það snýst allt um peninga.”
Newcastle aðdáandi , Radio 5 Live


Chelsea till I die!