Pétur Marteinsson fékk að líta á rauða
spjaldið í leik þeirra félaga í
Íslendingaliðnu Stoke City er þeir
léku gegn Notthingham Forrest í ensku
fyrstu deildinni í dag, hann var sagður
hafa sett hendina fyrir boltann af ásettu
ráði þegar boltinn var á leiðinni í
netið. Núna eftir leikinn hefur enska
knattspyrnusambandið verið að skoða
myndirnar af atvikinu og telja þetta
óviljaverk. Pétur fær því að spila í
næsta leik Stoke City.