Sögusagnir eru að Arsenal séu á eftir Egypska sóknarmanninum Mido. Mido sem er búin að standa sig mjög vel með félagsliðinu sínu Ajax þrátt fyrir ungan aldur.
Hann er aðeins 19 ára gamall og er búin að skora 9 mörk í deildinni og er í öðru sæti yfir markaskorurum en í því fyrsta er Mateja Kezman með 19 mörk.
Arsene Wenger þjálfari Arsenal segir að hann sé að leita að ungum frammherja fyrir frammtíðina.
Einnig ætlar hann að fylgjast með Dennis Rommdahl sem þykir afar efni í Danmerkur leiknum á Miðvikudagin. Meðan hann horfir á leikin ætlar hann líka að fylgjast með Jon Dahl Tomasson frammherja AC Milan sem hefur lítið fengið að spreyta sig á leiktíðinni.
En Wenger segir að það sé mestur áhugi fyrir Mido. En Barcelona og Nantes eru einnig á eftir honum.