Það er allt að gerast núna í Englandi í enskudeildini. Það munar núna bara 3 stigum á Arsenal sem er á toppnum og Man Utd sem er í 2 sæti.
Arsenal sem er með 57 stig og Man Utd með 54 stig svo kemur Newcastle með 49 stig.
Liverpool er núna að detta út úr baráttuni um að vinna enskudeildina þeir eru núna í 6 sæti með 43 og þarf mikið að gerast á toppnum til að þeir vinni deildina.
Svo hér kemur fyrir neðan staðan í enskudeildini þann 9 febrúar
L U J T Mörk Stig
1. Arsenal 27 17 6 4 57:29 57
2. Man.Utd. 27 16 6 5 44:25 54
3. Newcastle 26 15 4 7 42:32 49
4. Chelsea 27 13 9 5 48:27 48
5. Everton 27 13 6 8 35:32 45
6. Liverpool 27 11 10 6 38:26 43
7. Tottenham 27 12 6 9 40:37 42
8. Charlton 27 12 6 9 36:34 42
9. Southampton 27 10 9 8 28:26 39
10. Man.City 27 11 5 11 38:38 38
11. Blackburn 27 9 10 8 32:31 37
12. Aston Villa 27 10 5 12 31:29 35
13. Leeds 27 10 4 13 34:34 34
14. Middlesbro 26 8 7 11 30:30 31
15. Fulham 26 8 6 12 28:34 30
16. Birmingham 27 6 8 13 23:40 26
17. Bolton 27 5 10 12 30:44 25
18. W.B.A. 26 5 6 15 20:38 21
19. West Ham 27 4 8 15 28:52 20
20. Sunderland 27 4 7 16 18:42 19
Núna verður gaman að sjá hvernig þetta allt fer en að mínu mati vinnur Man Utd deildina svo kemur Arsenal þar á eftir en það verður mjög mikil spenna þarna í endan þannig bara enjoy.