Chris Kirkland markvörður enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool leikur ekki meira með Liverpool á þessu keppnistímabili vegna meiðsla sem hann fékk í leik við Crystal Palace í 4. umferð ensku bikarkeppninar um helgina en það kom í ljós að efra krossbandið hjá Chris Kirkland sé rifið á hægri hné.

Þetta er slæm tíðindi fyrir Liverpool því að Kirkland er búinn að leika mjög vel síðan að Jerzi Dudek var settur út úr liðinu og þar með fær Dudek að byrja inná á móti Arsenal á Miðvikudaginn.

kveðja berge