Samkvæmt heimildum er Lee Bowyer að fari yfir í West Ham. Hann fundaði með stjórnarformönnum West Ham í gær og virtust þeir hafa komist að samkomulagi. Hann ætti þvi að verða orðinn löglegur með liðinu fyrir leikinn gegn Newcastle næstu helgi. Talið er að West Ham borgi fyrir hann 300þúsund pund. Fyrr í vetur var hann metinn á 10milljónir punda og alveg ótúlegt að Leeds skyldi hafa tekið tilboðinu. En Leddsarar eru á barmi gjaldþrots.
—-persónulega finnst mér þetta fáranlegt hjá Leeds að hafa tekið þessu tilboðinu þetta er bara gefins fyrir jafn góðan leikmann og Lee Bowyer!!!!