Manchester United er eitthvert besta knattspyrnulið allra tíma og árangur þess á síðustu árum er með ólíkindum.
Þetta eru úslit leikja:
17. ágúst Manchester United - W.B.A. 1 - 0
23. ágúst Chelsea - Manchester United 2 - 2
31. ágúst Sunderland - Manchester United 1 - 1
3. september Manchester United - Middlesbrough 1 - 0
11. september Manchester United - Bolton 0 - 1
14. september Leeds - Manchester United 0 - 1
21. september Manchester United - Tottenham 1 - 0
28. september Charlton - Manchester United 3 - 1
7. október Manchester United - Everton 3 - 0
19. október Fulham - Manchester United 1 - 1
26. október Manchester United - Aston Villa 1 - 1
2. nóvember Manchester United - Southampton 2 - 1
9. nóvember Manchester City - Manchester United 3 - 1
17. nóvember West Ham - Manchester United 1 - 1
23. nóvember Manchester United - Newcastle 5 - 3
1. desember Liverpool - Manchester United 1 - 2
7. desember Manchester United - Arsenal 2 - 0
14. desember Manchester United - West Ham -
22. desember Blackburn - Manchester United -
26. desember Middlesbrough - Manchester United -
28. desember Manchester United - Birmingham -
1. janúar Manchester United - Sunderland -
11. janúar W.B.A. - Manchester United -
18. janúar Manchester United - Chelsea -
28. janúar Birmingham - Manchester United -
1. febrúar Southampton - Manchester United -
8. febrúar Manchester United - Manchester City -
22. febrúar Bolton - Manchester United -
1. mars Manchester United - Leeds -
15. mars Aston Villa - Manchester United -
22. mars Manchester United - Fulham -
5. apríl Manchester United - Liverpool -
12. apríl Newcastle - Manchester United -
19. apríl Manchester United - Blackburn -
21. apríl Arsenal - Manchester United -
26. apríl Tottenham - Manchester United -
3. maí Manchester United - Charlton -
11. maí Everton - Manchester United -
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á liði Manchester United frá síðustu leiktíð en þrjár þeirra koma til með að hafa mest áhrif á leik liðsins. Í fyrsta lagi er Teddy Sheringham, markakóngur liðsins á síðustu leiktíð, farinn til síns gamla félags, Tottenham; í öðru lagi er kominn í framlínuna Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy og í þriðja lagi er kominn á miðjuna, við hlið Roy Keane, Argentínumaðurinn Juan Sebastian Veron, einhver allra besti miðjumaður heims. Það verður því mjög fróðlegt að fylgjast með því hvernig liðinu gengur í vetur.
Það er alveg furðulegt hvað Ruud Van Nistelrooy er sætur!Hver gleymir nokkru sinni úrslitaleiknum við Bayern Munchen á Nou Camp i Barcelona og mörkum Teddy Sheringham og Ole Gunnar Solskjaer á síðustu mínútum leiksins?
Ole Gunnar Solskjaer er líka sætu auðvitað Beckham líka!