Ég hef verið að velta fyrir mér hvort Manchester United þurfi nokkuð á nýjum framherja að halda. Þeir hafa fyrir þrjá snillinga sem mér finnst alveg nóg því tveir þeirra eru ekki einu sinni alveg fastir í aðalliðinu. Diego Forlan (Sem er að brillera um þessar mundir og er í frábær formi) og Ole gunnar Solskjaer (sem hefur reyndar spilað ágætlega mikið og staðið sig vel). Þeir eru á bekknum og stundum inná og að hafa svona snillnga á bekknum sýnir bara framherjabreiddina hjá liðinu. Og ef svo vill til að þeir þrír séu frá þá hafa þeir td Richardson(Ég hel að það sé skrifað svoleiðis) sem er ungur og mjög góður.
Og þótt að Yorke og Cole voru seldir þá eru þeir með það mikla framherjabreidd að mér finnst ekki þurfa að kaupa nújan framherja, allavega ekki einhverja súperstjörnu.
Kveðja GizmoZ