Jæja klukkan 3 í dag munu Chelsea mæta sputnik liðinu Everton á Godison Park, heimavelli Everton.
Þetta mun eflaust vera stórskemmtilegur leikur í ljósi þess hvað leikurinn á miðvikudaginn var mikil skemmtun.
Smá fréttir af leikmönnum Chelsea:
Zola er farinn að hugsa alvrlega um að taka eitt tímabil í viðbót með Chelsea í ljósi þess hvað hann er í góður formi.
Eiður Smári sagði það enn einus sinni í viðtali að hann væri ekki á leiðinn frá Chelsea, honum líður vel og það er hugsað mjög vel um fjölskydu hans þar.
John Tery sagði að hann vildi vera áfram hjá Chelsea í nokkur ár því að hann telur það vera best fyrir ferilinn sinn.
Og eins og fram hefur komið hjá Morgunblaðinu þá á Chelsea að skulda Barca eitthvað um 5.5 milljónir punda fyrir kaup á Zenden og Petit, en það er bara vitleysa því að Chelsea borgaði þetta 30.ágúst á þessu ári og sýnir þetta hvað blaðmenn Morgunblaðsins hafa ekki unnið nógu vel um þessa grein fyrst ég gat komist yfir þessar upplýsingar.<br><br>——————
CM: BSK17
BF1942: BSK17
UT&UT2003: Snooze