Þegar ensk lið kaupa “non-EU” leikmenn þá þurfa þeir að hafa spilað einhvern slatta af landsleikjum nýlega og að mig minnir 75% leikja með félagasliði sínu.
Þegar Man. Utd. keyptu Diego Forlán þá hafði hann ekki enn spilað landsleik fyrir Úrúgvæ.. þannig að ég var að spá hvernig hann hafi fengið atvinnuleyfi, þar sem hann er ekki með tvöfalt ríkisfang, a.m.k. ekki samvæmt Championship Manager.
Ps. Ég er ekki bitur Púlari sem að er að reyna að bitchast eitthvað yfir Forlán, þvert á móti er ég mjööög hamingjusamur Man. Utd. aðdáandi sem er búinn að vera að spá í þessu soldið lengi :)