Gaui hitnar
Hvað haldið þið með framtíð Gaua hjá Stoke, slátrað af Liverpool sem var fyrirgefanlegt en svo tap gegn bottnliði 2 deildar á heimavelli sem er ekki fyrirgefanlegt. Hann þarf að mínu mati að fara að gera einhverjar breytingar áður en honum verður sparkað.