Jæja. Seinni hlutinn
Liverpool menn töpuðu gegn spánsku meisturunum Valencia 0-1. það var Francisco Rufete á 34. mínútu og þannig var leikurinn.

Roma-menn komu á óvart með 0-1 útisigri á Real Madrid en þetta var í fyrsta skipti síðan 1964 sem ítalskt lið sigrar á Santiago Bernabeu vellinum í Madrid.

A-riðill:
Borussia Dortmund 2:1 Arsenal
PSV Eindhoven 3:0 Auxerre

B-riðill:
Spartak Moskva - Basel (frestað)
Liverpool 0:1 Valencia

C-riðill:
AEK Aþena 1:1 Genk
Real Madrid 0:1 Roma

D-riðill:
Inter Milan 3:0 Rosenborg
Lyon 0:2 Ajax


A riðill: Arsenal og Dortmund upp í 16 liða úrslit

B riðill: Valencia kemst upp og Liverpool er ekki allveg öruggt með sæti.

C riðill: Real er nokkuð öruggt áfram með 8 stig, sama stigafjölda og Roma en með mjög örugga markatölu.

D riðill: 3 lið eru komin saman í hnapp með 7 og 8 stig og eiga öll möguleika á að komast áfram.