Stórstjarnan og snillingurinn hjá AC Milan Andriy Shevchenko er kominn aftur úr meiðslum, en hann er búinn að vera meiddur alla leiktíðina.
Þrátt fyrir það hefur AC Milan ekki lent í vandræðum með það að skora mörk, því þeir eru búnir að setja 17 stykki. Einn af heitustu framherjum heimsins í dag, Filippo Inzaghi er búinn að skora 6 mörk í deildinni og 8 á Meistaradeildinni.
Shevchenko og Inzaghi eiga eflaust eftir að setja nokkur í viðbót.
Samkvæmt könnun sem var gerð hér á huga.is eru 34% sem segja að þeir séu heitasta framherjaparið í ítalska boltanum.